Föstudagur, 5. janúar 2007
Breyting
Það er mikil pæling á bak við myndavalið á haus síðunnar. Þó manni finnist maður standa í skugganum þarf maður stundum bara að snúa sér við til að koma auga á sólina.
Föstudagur, 5. janúar 2007
Það er mikil pæling á bak við myndavalið á haus síðunnar. Þó manni finnist maður standa í skugganum þarf maður stundum bara að snúa sér við til að koma auga á sólina.
Athugasemdir
hér á hinu skerinu er barasta snjókoma núna
kjartan (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 11:54
Jahérna!
Hugrún , 6.1.2007 kl. 20:28
Vá mar ! Ég fer nú bara að halda að það sé ekkert sérstaklega skemmtilegt í Færeyjum. Fólk þarf bara að taka sjálft sig á sálfræðinni og háheimspekilegum pælingum til að halda þetta út ! Tékkaðu hvort það er ekki komið gat á kútana þína, þú ert allavega farin að kafa ansi djúpt
Jóna Bé Guð (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 16:25
Það er nú alltaf gott að kafa aðeins inn á fræði sálarinnar... er öllum hollt og nauðsynlegt. Ég lofa samt að setja bætur á kútana!
Hugrún , 8.1.2007 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.