Mánudagur, 30. október 2006
Gestaþraut
Þetta er svona fyrir þá sem sakna mín mjög mikið og hafa ekki séð mig í fleiri mánuði, þ.e. þeir sem voru ekki inni í plani dauðans eða eru að koma í heimsókn á næstunni. Ef farið er á þennan link svona um níuleytið á morgnana eða milli fjögur og fimm um eftirmiðdaginn má jafnvel sjá mér bregða fyrir þarna á torginu á göngu til og frá vinnu.
Sá sem sér mig og getur sagt mér hvernig trefillinn minn er á litinn fær heimsókn næst þegar ég kem til landsins
http://www.atlantic.fo/webcam/webcam.asp?cam_id=5
Athugasemdir
Sussumbía nú er stelpan spennt
Ætla liggja yfir þessu á daginn núna...ertu að sama tíma og við hérna á frónni?? Nú er spurning um að komst inn í þétta planið þitt hehe
Íris (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 18:15
Jájá einmitt komin á sama tíma
Hugrún , 30.10.2006 kl. 19:41
anna panna (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 08:32
ég sá ekki hvernig eða hvort þú varst með trefil, en þú varst amk í svörtum inniskóm, helvíti flottum.
Kjartan (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 22:06
ohh ég er geggjað spennt.. ætla að reyna þetta haha geturu ekki alltaf vinkað þegar þú labbar þarna framhjá haha svona einsog "Hvar er VAlli" haha
Hrefna Ýr (IP-tala skráð) 1.11.2006 kl. 01:01
harpa heimisdóttir, 1.11.2006 kl. 10:41
Híhíhí jú ég er mjög spennt yfir bíóferðinni, ég fæ þá kannski að upplifa það að fara full í bíó eins og tíðkaðist hér áður fyrr
Hugrún , 1.11.2006 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.