Aðeins meira af Ólafsvöku

Það var verið að bæti við fídus hérna á bloggið sem á að gera mér kleypt að setja inn video. Ég ætla að athuga hvort það virkar. Það sem þið munuð þá sjá er vikivaki - dansinn sem er dansaður í hring, tvö skref til hægri og eitt til vinstri. Það var reyndar svo mikið af fólki að þetta urðu meira svona lykkjur. Njótið!!   Hlæjandi   Þetta er reyndar dáldið óskýrt en þið verðið að taka viljann fyrir verkið.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ansi flottur dans. Kannski við vinkonurnar prófum þetta næst á Oliver!

Valdís (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 18:43

2 Smámynd: Hugrún

Já ég efast ekki um að við myndum slá í gegn :O)

Hugrún , 31.8.2006 kl. 23:31

3 identicon

Svekkt að það var ekki dansað svona þegar ég var í Færeyjum! En vonandi næst.... ;o)

Lára (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 08:06

4 identicon

Er í kasti.... Hugrún Ósk...
Þú ert svo óstjórnlega spennt að það er ekkert eðlileg... Fólk er samt rosalega einbeitt með þessi skref... eitt þarna tvö þangað haha.... Kem í þetta á næsta ári.. Dregi Írisarmæðgur með ;) hehehe

Hrefna Ýr (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 11:58

5 identicon

Doldið myrkur sonna.....en mér finnst þú bara þramma þetta alveg eins og innfædd !!!

Jóna Bryndís (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 13:00

6 identicon

Hæ elsku bestasta Hugrún mín!
SVo mikið til hamingju með afmælið þann 26. ég er ekki nógu öflug í kommentum en dugleg að lesa...nú fer ég að bæta mig í þessu.
Þú virðist vera að aðlagast flott og fínt..alla vega farin að dansa eins og innfædd :)
Hafðu það gott sykursnúðurinn minn..

Íris (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 22:39

7 Smámynd: Hugrún

Þetta er allt í lagi Íris mín. Ég er líka ömurleg að kommenta!

Hugrún , 3.9.2006 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband