Fimmtudagur, 3. ágúst 2006
Alla vega tvær vikur....
þangað til ég fæ netið heim En ég get nú kannski komið hingað af og til hingað til að bulla eitthvað fyrir þá sem nenna að lesa þetta!
Var annars á rúntinu á gulu hættunni.... engin smá athygli sem þessi bíll fær... lítil hætta á að það verði keyrt á mann alla vegana.
En ég verð að þjóta að kaupa diska
Athugasemdir
hvernig diska? CD, DVD, fljúgandi, gervihnatta eða bara matardiska...............
p.s. ení biður að heilsa og er í kasti ahahahaha
harpa heimisdóttir, 3.8.2006 kl. 22:16
Hehehe matardiskar... ég veit alla vega ekki til að þeir geti flogið :O) en það er nú allt mögulegt í Færeyjum.
Hugrún , 4.8.2006 kl. 09:50
hæ,hæ! Nú fer ég að fylgjast með þér. Ég mæli með eyrnatöppum svo pöddur og hundar fái að vera í friði fyrir þér. Hvaða gula bíl ertu á?????
mamma (IP-tala skráð) 4.8.2006 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.