Hamingjan er úr plasti

Sá sem sagði að ekki væri hægt að kaupa hamingjuna hefur bara ekki vitað hvað hann var að tala um. Ég á núna demantabindi, tvennar gallabuxur, tvo boli og eina skyrtu og ég hef sjaldan verið hamingjusamari. Þannig að lykillinn að hamingjunni er að eyða peningum og kaupa sér dauða hluti. Kannski hafði Páll Óskar rétt fyrir sér þegar hann sagði að hún væri úr plasti?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Kæra vinkona, ég vona að þú verðir jafn ánægð með fötin e. sirka 10 ár

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 22.6.2007 kl. 08:08

2 identicon

til hamingju með hamingjuna. Hamingjan er krítarkort

Kjartan (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 09:31

3 Smámynd: Hugrún

Ég verð nú mjög ánægð ef ég passa ennþá í þessi föt eftir 10 ár   en ég treysti því að demantabindið verði ennþá í fullu fjöri þá en mér þykir nú líklegra að ég verði búin að týna því 

Og Kjartan minn það er nú greinilegt að hugir okkar eru skyldir. Skál!!

Hugrún , 22.6.2007 kl. 09:49

4 identicon

hahahaha ég var búnað gefa þig uppá bátinn... en þú ert snillingur ;)   Knús á þig elskan....

 Ógislega erfitt þessi ruslpóstvörn.. hver er summan af Sjö og átján??? þarf ég virkilega að ná í reiknivélina... sjæsið mar 

Hrefna Ýr (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband