Bömmer

Ég átti miða á morgun á sinfóníutónleika með Eivör og Röggu Gröndal. Þær mæta hvorugar og ég mun því fara á morgun og fá miðana endurgreidda. Var of spennt að sjá þær tvær til að geta sætt mig við einhverjar færeyskar söngkonur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er Eivör ekki færeysk?

Kjartan (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 09:35

2 Smámynd: Hugrún

Jú hún er það auðvitað. En hún er bara best hér á eyjunum og engin sem fer í hennar skó. Enda er hún aldrei í skóm til að tryggja það 

Hugrún , 15.6.2007 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband