Mánudagur, 11. júní 2007
Ég er....
ennţá í vinnunni og mér er ekki skemmt.
Sit og bíđ eftir ađ prentarinn gubbi út úr sér 750 blađsíđum. Held ég hefđi veriđ fljótari á ritvélinni.
Mánudagur, 11. júní 2007
Athugasemdir
Ritvélar eru vanmetin tćki. Ég sem hélt ađ ţú bloggađir á ritvél. Eru til tölvur í Fćreyjum?
Matti sax, 12.6.2007 kl. 07:19
Já ótrúlegt en satt eru til tölvur í Fćreyjum. Eyjaskeggjar koma mér sífellt á óvart.
Hugrún , 13.6.2007 kl. 12:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.