Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Líkamsrækt
Í tilefni af því að ég keypti mér kort í ræktinni í dag mun ég ekki borða svona á næstunni án þess að setja upp þennan svip.
Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Í tilefni af því að ég keypti mér kort í ræktinni í dag mun ég ekki borða svona á næstunni án þess að setja upp þennan svip.
Athugasemdir
paprikustjörnur eru líka helvíti skrýtnar. passaðu þig bara
kjartan (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 09:30
Mig minnir að þessi hafi bitið mig í tunguna...
Hugrún , 11.1.2007 kl. 16:01
Hæ Hugrún - til hamingju með ræktina og gangi þér vel
harpa heimisdóttir, 12.1.2007 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.