Fundinn

Er búin að finna leiðindapúkann og eyða honum. Hann hefur verið afpúkaður og lifir nú friðsælu lífi í sátt við menn og dýr.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvaða púki var þetta? ef hann var afpúkaður er hann þá bara leiðindi núna? ekki er það nú gott

kjartan (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 16:35

2 Smámynd: Hugrún

Þessi púki býr í okkur öllum   en hann hefur óskað nafnleyndar

Hugrún , 10.1.2007 kl. 17:22

3 identicon

LP (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband