Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Heyrðu vinkona..
Þessi kókdós er sko löngu komin fram yfir síðasta söludag! ...Íslandi - Reykjavík - Hressó - Menningarnótt? Kveðja Áslaug
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, fös. 10. ágú. 2007
Kókdósin
Hvernig bið ég um kók í dós komi ég til Færeyja ?
Jóhanna (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 5. júlí 2007
vantar nýrra blogg stelpa
hæhæhæ takk fyrir djammið mikla, ég var alltaf að bíða eftir nýrra bloggi um þeta allt saman hahahaha Kossar og knús til þín þú ert yndisleg ;)
hrefna Ýr (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. apr. 2007
Ef þú ert enn á skerinu :)
Mögnuð hljómsveit frá Noregi www.myspace.com/barbariantwins
Matti sax, lau. 14. apr. 2007
Einni helgi of snemma
OOOhhhh ég kem á næsta föstudag :( Verður ekkert spilerí á þér yfir páskana?
Hugrún , lau. 24. mars 2007
Tímamörk og annarskonar mörk..
Var á mínu árlega blogg-eftirliti.. Gott að sjá að þú hefur það gott... annað væri vont. Endilega haltu áfram að hafa það gott. kv Þröstur
Þröstur (Óskráður), mán. 12. mars 2007
Kveðja
Hæ Hugrún, Vildi bara kvitta fyrir innlitið. Fékk upplýsingar um síðuna þína frá Siggu Inga og kíki reglulega hér inn héðan í frá. Kv. Dagbjört.
Dagbjört (Óskráður), mið. 10. jan. 2007
Hæ frá Íslandi
Hæ, mig langaði bara að heilsa þér, Harpa og Anna sögðu mér frá þér í Færeyjum og ég fékk áhuga á að kynnast þér. Vonandi sjáumst við á Íslandi um jólin, Kveðja frá klakanum
jakobína (Óskráður), þri. 12. des. 2006
Sykurkarið!!
Heyrðu, Hugrún mín! Mér var allt í einu að detta í hug að þú hefur náttúrulega engin not fyrir sykurkarið góða héðan í frá, þannig að þú værir kannski til í að skila því til "rightfull owner" ;)
Sigga Elka (Óskráður), sun. 3. des. 2006
Listinn
þú ert löngu komin á listann Sigga mín ... treysti á að mér verði boðið í kaffi og smákökur :O)
Hugrún , fim. 30. nóv. 2006
Hlakka til jólanna.
Komdu sæl, kæra vinkona. Fallegur er hann aðventukransinn þinn, þú þyrftir kannski að taka að þér kennslu í þessum efnum ;) En hvað um það, þú VERÐUR að setja mig á listan í þetta sinnið. Heimasíðan rétt nær að slá á Hugrúnarfráhvarfseinkennin. Knúsiknús, Sigga Elka
Sigga Elka (Óskráður), fim. 30. nóv. 2006
Velkomnar
Þið eruð sko hjartanlega velkomnar með vorinu eða hvenær sem er. Það yrði sko ekki leiðinlegt að fá ykkur allar saman, nóg er plássið ef þið eruð ekki orðnar of gamlar til að sofa á gólfinu ;O) Ég lofa vel kældu hvítvíni við komuna! Annars hlakka ég til að hitta ykkur um jólin :O)
Hugrún , mið. 29. nóv. 2006
annað kjús!!!
þú skilur þetta með vorið Hugrún mín! Hvað með það kannski við Engjaselssystur mætum til Föraujarna með vorinu???? Hafðu það sem allra best Jóhanna
Jóhanna Harðar (Óskráður), mið. 29. nóv. 2006
kjús úr Engjaselinu
Sæl gullið mitt - frábær síða hjá þér! Snilld að geta verið í slíkri nálægð í gegnum netið - allt svo lifandi og skemmtilegt og greinilegt að þú lifir lífinu lifandi með bros á vor. Frábært- haltu því áfram! Kjús og góðar kveðjur Jóhanna, Biggi og co.
Jóhanna Harðar (Óskráður), mið. 29. nóv. 2006
Hellú
Sæl elskan, varð nú bara aað láta vita af mér. Langt síðan ég hef litið hingað inn þar sem ég gat bara ekki munað slóðina á bloggið þitt... eins og hún er nú erfið ;) EN allavega síðan komin í favorites og ég verð tíður gestur svo vertnú dugleg að blogga svo ég hafi eitthvað til að slugsast við þegar ég á að vera að skrifa lokaritgerðina mína;) take care ...
Heiðdís Sóllilja (Óskráður), lau. 28. okt. 2006
Blessuð
Vonandi hefur þú það gott, er ekki Einar Bárða búinn að hringja fyrst að við stóðum okkur svona vel í fyrsta gigginu okkar. Það verða vonandi ekki skoru og undirhökumyndir settar á síðuna. Bið innilega að heilsa, kveðja Mæja.
María Sævarsd (Óskráður), mið. 18. okt. 2006
Helllúúúú
Hæ skvísa!!! Það er greinilega stuð hjá þér í Færeyjum!! Ég fékk fréttir af þér frá brósa þínum og auðvitað slóðina í leiðinni ;-) Hafðu það svakalega gott og heyrumst vonandi þegar þú kemur í menninguna ;-) Bestu kveðjur Þórunn og Sóley Bára
Þórunn (Óskráður), fim. 12. okt. 2006
hæ hó
Blessuð útlengingur. Þú missir af Boðsmiða í kvöld, leiðinlegt fyrir þig en við tileinkum þér bara eitt lag í staðin. Hvernig líst þér á Cumbaja? Hafðu það gott, kveðja úr Kópavogi
Matti patti (Óskráður), lau. 9. sept. 2006
Hæ:)
Hæ honey, æðislegt að geta fylgst með þér í færeyjunum góðu, hafðu það ógisslega gott og maður reynir nú að kíkja í heimsókn einhvern tímann. kveðja, Heiða Ólafs Hólmavíkurmær
Heiða (Óskráður), fös. 25. ágú. 2006
gleðigleði
búin að kíkja á bloggið voða fínt hjá þér, bíð spennt eftir næsta þætti....sem maður mundi nú ætla að færi bráðlega að koma að.. bæbæ Halldóra
halldóra (Óskráður), mið. 23. ágú. 2006
Hæhó
jæja loksins að maður komst að því að þú værir að blogga.. og fattaði svo að þú ættir líka Gestabók, ákvað að skella í hana kveðjum ;) Skemmtu þér vel þarna, vonandi er gott að vera þarna á þessari eyju :) Bið að heilsa kv.HrefnaÝr
hrefna yr (Óskráður), fös. 18. ágú. 2006
Betty spagetti
Sælar, rosa gaman að skoða þetta blogg. Og annað hvort ertu þú svona þrusu-ljósmyndari eða það er alveg voða fallegt þarna í Færeyjum. Frábært að heyra að þú ert í góðum gír og ég bara hlakka til að sjá og lesa meira frá þessu ævintýri :o)
Beta (Óskráður), fim. 17. ágú. 2006
Úr Hólunum...
Áttu heima á Snípuvegi? Hmm, eitthvað eru Færeyingar að ruglast í þessu. Hlakka til þegar þú kemur "heim". Vonandi áttu nokkrar mínútur fyrir kaffibolla í annars uppfullri dagskrá :)
Sigga Elka (Óskráður), fim. 10. ágú. 2006
Mútta
Hæ,hæ elskan mín! Gott að allt er í sómanum. Nú fer ég að fylgjast með blogginu daglega. Það verður kominn október áður en varir og þú komin í heimsókn, Hlakka til!!!
Sigrún (Óskráður), fös. 4. ágú. 2006
Anna
Hæ...aftur:) Gott að allt gengur vel og hlakka til að sjá myndir. leiter....
Anna Jóhanns (Óskráður), þri. 1. ágú. 2006
Anna Panna
Jæja litli laxxxmaður, nú ertu í flyggvaranum (flugvélinni)á leið til eyjanna fögru. Fyrsta bloggið þitt lofar góðu og ég bíð spennt eftir að heyra hvernig þetta verður hjá þér allt saman. Farðu vel með þig snillingur.
Anna Jóhanns (Óskráður), fös. 28. júlí 2006
fröken Hugrún á Snípuvegi :)
Hlakka til að heimsækja þig. Til hamingju með síðuna :)
Valdís (Óskráður), fim. 27. júlí 2006
Herpill
Til hamingju með fyrsta bloggið - jibbí.... en ætlar þú að kíkja í kvöld???
harpa heimisdóttir, fim. 27. júlí 2006