Jólafrí

Jæja nú fer bloggið í jólafrí. Ég lofa alla vega engum færslum fyrr en ég verð komin aftur í menninguna hérna í Færeyjum, sem verður 3.janúar. Þetta var nú orðið frekar lélegt hjá mér en ég stefni á að koma fersk inn á nýju ári  W00t

Nú bið ég bara um logn og enga þoku eða ís á föstudaginn um hádegisbilið bæði hér og á Íslandi svo flugvélin geti lent með mig innanborðs. Er orðin mjög spennt að komast heim og njóta lífsins yfir jólin.

Mig langar því til að óska öllum gleðilegra jóla og gleði og hamingju á nýju ári!! vííííííí....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ,

Hlakka til að sjá þig á morgun....

Anna Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2006 kl. 08:40

2 identicon

Gleðileg jól ljúfan og hafðu það gott á Íslandinu um jólin.

Jóna Bryndís (IP-tala skráð) 21.12.2006 kl. 14:11

3 identicon

Gleðileg jól, krúttið mitt og vonandi kemstu á milli útlanda og Íslands.

Soffía (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 09:23

4 identicon

Gleðileg jól dúllan mín, og njóttu nú herlegheitanna á Íslandi, láttu dekra við þig alveg í botn Og vonandi verða áramótin ómótstæðileg Passaðu þig nú á þeim einkennisklæddu og borgin er orðin hættuleg ekki gleyma því  passaðu þig á ástinni  hún er hættuleg því þú þarft aftur að flýja land ekki satt á næsta ári...

Farðu vel með þig ;)

Hrefna Ýr (IP-tala skráð) 23.12.2006 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband