Gúmmi fyrir afganginn

Hér kemur lítil vandræðasaga af Hugrúnu:

Var í búðinni með Bartal. Við ætluðum að taka video og borða nammi. Vorum sem sagt í nammibúðinni. Vorum búin að taka kjúkling og kók og súkkulaði. Bartal stóð aðeins frá mér og í hugsunarleysi kalla ég til hans: "Should we buy some gummi?" Ég fattaði ekki hvað ég hafði sagt fyrr en ég leit á hann og sá svipinn á honum. Held hann hafi viljað drepa mig á staðnum! Við hlógum svo auðvitað eins og geðsjúklingar og hann var nú fljótur að fyrirgefa mér.

Síðan þá er setningin "Gúmmí fyrir afganginn" mjög vinsæl en það myndi þýðast sem "Smokka fyrir brundið!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehehehehehe..... sóðakjaftur á þér systir mín sóðabrók. er að peppa mig upp í að fara að leita að þessu fyrir þig í geymslunni. er að horfa á kill bill döbbaða á þýsku með öðru auganu á meðan. rosa fjör. sjáumst um helgina með nýja skó frá euro sko.
-brósi-

Kjartan (IP-tala skráð) 1.10.2006 kl. 21:00

2 identicon

haha Gaman að svona sögum. er í kasti haha... ;) þú ert snillignur;)

hrefna ýr (IP-tala skráð) 1.10.2006 kl. 22:12

3 identicon

Tíhíhíhí....vona bara að þið hafið verið dónaleg að borða nammið....
(dónalegur = duglegur á færeysku, eina færeyska orðið sem ég kann. Jákup kenndi okkur það hérna í millilandó...- þetta var skýring fyrir aðra sem kynnu að lesa þetta, er ekki að kenna Hugrúnu færeysku.....hehe..)

Jóna Bryndís (IP-tala skráð) 2.10.2006 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband