Miðvikudagur, 27. september 2006
Styttist í heimferð
Það eru bara 9 dagar þangað til ég sest upp í flugvélina og flýg heim á leið. Ég er þá búin að vera hérna í rúma tvo mánuði og tíminn hefur gjörsamlega flogið áfram. Nú eru bara 5 svona tímabil eftir!! Það er mjög þéttskipuð dagskrá alla helgina og það er sko alveg víst að þetta verður ekki afslöppunarferð!
Ég ætlaði að vera eitthvað voða sniðug hérna í dag, en andagiftin er ekki til staðar... enda erfitt að skrifa þegar maður er svangur. En hrísgrjónin eru að sjóða og piparsteikin bíður eftir að lenda á pönnunni.... mmmmm..... get ekki hugsað lengur um þetta, er farin að elda.
Athugasemdir
Mér finnst ótrúlega langt síðan þú fórst. Hlakka mikið til að fá þig heim.
sigrún (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 19:34
Og núna eru 8 dagar :)
Anna (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 08:50
Nohh...vá hvað tíminn líður hratt maður! Hvað á að bralla á klakanum? og hvað verðuru lengi stelpurass??
Hafðu það gott elsku kellan mín :)
Íris Dögg (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 11:52
Elsku besta Hugrúnin mín, þú gleymdir mér svooooo mikið í gærkveldi og fékk ég ekkert mail frá þér :( Vona þú bætir úr þessu sem fyrst hehehe heyrumst sæta
hrefna Ýr (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.