Þriðjudagur, 5. september 2006
Dauði og djöfull
Það er bara ekkert að gerast þessa dagana. Er bara að vinna og er svo bara að dúlla mér heima á kvöldin. Dúlleríið felst í að hanga í símanum, hanga í tölvunni eða hanga fyrir framan sjónvarpið. Dáldið mörg höng í því.
Athugasemdir
Hanga hanga hanga ;) skemmtu þér í "hangi" ;)
Hrefna Ýr (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 17:03
Hættu þessu hangsi stelpa. Farðu að hreyfa þig:)
kv
pabbi (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.