Ţriđjudagur, 26. júní 2007
Kókdósin komin
Nú eru merk tímamót í sögu Fćreyja. Kók í dós er komin til landsins. Fólk flykkist í verslanir til ađ kaupa ţennan góđa drykk úr blikkdósum. Bara til lítil kók samt, enginn súperdós eins og tíđkast á Íslandi. En gleđin er mikil og ljómađi Bartal eins og sól í heiđi ţegar hann kom međ kók í dós til ađ drekka međ hádegismatnum í dag. Mađurinn hennar Tórunnar hafđi fariđ og keypt ţrjár sixpack og sett í ísskápinn fyrir helgina. Gott ađ geta glađst yfir kókdósinni.
Athugasemdir
ţađ er gott ađ geta glađst yfir litlu. ţađ á nú samt ekki viđ í ţessu tilfelli ţar sem ţetta eru stórfréttir og á eflaust eftir ađ hafa mikil áhrif á drykkjuvenjur fćreyinga. Baukurinn lifi!
kjartan (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 09:36
kók í bauk einsg norđlendingarnir segja ţađ.. hvernig ćtli ţetta sé sagt í fćreyjum... hehehe kveđja frá íslandi
Hrefna Ýr (IP-tala skráđ) 28.6.2007 kl. 09:16
Til hamingju Fćreyjar. Tóm snilld
Matti sax, 30.6.2007 kl. 00:44
ekkert meira blogg, hvad er ad gerast, komin súperdós?
Kjartan (IP-tala skráđ) 9.7.2007 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.