Helgin

Ţetta var letihelgi dauđans. Lá upp í sófa mest allan tímann ađ horfa á L-word. Er alveg ađ verđa komin ađ ţáttunum sem veriđ er ađ sýna heima held ég. Ég stóđ nú reyndar upp annars slagiđ til ađ setja í ţvottavél og taka úr henni aftur og fá mér ađ borđa. Eldađi meira ađ segja á laugardagskvöldinu.... geri ađrir betur. Jú og svo fór ég á tónleika reyndar međ Búa Damm. Ţeir voru hressandi ţótt ég hafi ekki alveg veriđ í skapi fyrir svona ofurgleđitónlist međ ríflegum skammti af machostćlum og sér lagi um kynfćri kvenna. En ég skemmti mér samt vel... svona inni í mér  Smile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband