Fimmtudagur, 25. janúar 2007
Myndir
Ástæðan fyrir bloggleysi er myndastúss. Er bæði búin að setja inn myndir í gamla albúmið frá afmælinu hans Bartals en svo er ég líka komin með nýja flickr-síðu og er tengill á hana neðar á síðunni. Þar er ég búin að setja inn jóla og áramótamyndir.
Njótið!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.